Keilir

Louisa Matthíasdóttir
Olía á striga
20x35cm
Landslag
LMIL-102_Keilir.jpg

„Málverk Louisu Matthíasdóttur eru svo ósegjanlega og himinhrópandi tær að furðu sætir. Hvort sem hún málar sjálfsmynd, uppstilingu eða landslag - allt þetta hefur hún ítrekað málað með glæsibrag til jafns við það besta sem listamenn á þessari öld hafa sýnt af sér - hún vinnur afdráttarlaust og með skýrum áherslum og djörfum litum. Henni er lagið að draga upp svo tæra mynd af hversdagslegum fyrirbærum að áhorfandinn fellur í stafi. Fyrir Louisu er hin tæra sýn grundvallaratriði skynjunar; á henni er reist sú listsýn sem markar öll hennar verk. Málverk hennar einkennast af kyrrlátum en þó fjörmiklum heiðarleika."

Tilvísun: Jed Perl. „Nútímakona". Louisa Matthíasdóttir. Nesútgáfan, Reykjavík, 1999.