Cosmos

Gunnar S. Magnússon
26/02/2014
Gunnar-S.-Magnússon_Höggið.jpg

Gunnar S. Magnússon sýnir í Studio Stafni nýleg myndverk sem hann hefur unnið að á undanförnum árum.
Sýningin er sú fyrsta sem Studio Stafn stendur fyrir í ,,Stofunni“ en fyrirhugað er að halda þar minni sýningar sem staldra stutt við til kynningar á listamönnum sem vilja sýna afmarkað tímabil á ferli sínum eða ný verk.

Opnun fimmtudaginn 27. febrúar kl. 17:00
Opið virka daga kl. 14-17, laugardag kl. 13-16
Sýningunni lýkur fimmtudaginn 6. mars

Dagsetningar: 
26/02/2014

Tengt efni:

Sýningar