Tileinkun

Gullpensillinn
02/06/2012 - 16/06/2012
Gullpenslillinn-2001.jpg

Í minningu Georgs Guðna, myndlistarmanns

Gullpensillinn var stofnaður árið 1999 sem vettvangur umræðu um eðli málverks og hafa allnokkrar sýningar verið haldnar í nafni félagsskaparins, innanlands og utan. Þær stærstu að Kjarvalsstöðum
2001 og í Gerðarsafni 2007.
Meðlimir eru:

Birgir Snæbjörn Birgisson
Daði Guðbjörnsson
Eggert Pétursson
Hallgrímur Helgason
Helgi Þorgils Friðjónsson
Inga Þórey Jóhannsdóttir
JBK Ransu
Jóhann Ludwig Torfason
Kristín Gunnlaugsdóttir
Sigríður Melrós Ólafsdóttir
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson
Sigurður Árni Sigurðsson
Þorri Hringsson

Í hópnum var einnig Georg Guðni Hauksson en hann féll frá árið 2011.

Sýningin er opin alla daga frá kl. 14:00-17:00
Sýningarlok 16. júni

Dagsetningar: 
02/06/2012 - 16/06/2012